Leitarvél

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Atburðadagatal

S
M
Þ
M
F
F
L
24
25
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
mars 2019
Næsti mánuður

Atburðir framundan

    Ekkert

Fréttir

27. febrúar 2019

Tillaga að verndarsvæði í byggð fyrir framdalinn í Skorradal - nánar

Tillaga að verndarsvæði í byggð fyrir framdalinn í Skorradal

 

Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 129. fundi sínum þann 20. febrúar 2019 að auglýsa tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir framdalinn í Skorradal, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015.

 

Í megin dráttum felur tillagan í sér að vernda svipmót búsetulandslags framdalsins auk þess að viðhalda þekkingu um fornar þjóðleiðir um svæðið.

 

Tillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 1. mars til og með 12. apríl 2019.

 

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugsemdr eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa eigi síðar en þann 12. apríl 2019.  Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið skipulag@skorradalur.is.  Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni.

 

Tillaga að verndarsvæði í byggð fyrir framdalinn í Skorradal