1 – Umhverfisnefnd

Skorradalshreppur

1. fundur haldinn í umhverfisnefnd Skorradalshrepps 5. maí 2009 kl:17.30. Þessi sátu fundinn: Hulda Guðmundsdóttir, Árdís Dögg Orradóttir og Pétur Davíðsson. Einnig sat fundinn Guðrún Guðmundsdóttir en hún varamaður nefndarmanna.
1. Kosning formanns. Hulda Guðmundsdóttir setti fund sem aldursforseti. Óskaði hún eftir tilnefningum í formann nefndarinnar. Stungið var upp á Huldu sem formann og var það samþykkt samhljóða.
2. Endurskoðun Staðardagskrá 21. Hulda Guðmundsdóttir fór yfir ferill við endurskoðun Staðardagskrá 21.
Farið yfir drög að endurskoðaðri St21 og nokkrar athugasemdir gerðar. Huldu falið að hafa samband við Staðardagskrárskrifstofuna í Borgarnesi vegna frágangs Staðardagskrárinnar sem fylgiskjals með ASK 2008-2020.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl:19.25