Búfjáreftirlitsnefnd á svæði 5, fundur nr. 11
Fundargerð
23. mars 2012
Símafundur búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 haldinn þann 23. mars 2012 kl. 11:00. Mætt eru: Guðmundur Sigurðsson og Sigrún Ólafsdóttir fyrir hönd Borgarbyggðar og Pétur Davíðsson fyrir hönd Skorradalshrepps. Guðmundur setti fund og bauð nefndarfólk velkomið. Var síðan gengið til dagskrá.
1. Samningur við Búnaðarsamtök Vesturlands um búfjáreftirlit 2011-12. Lögð fram drög að samningi eftir viðræður formanns og BV. Formanni heimilað að undirrita samningin. Einnig samþykkt að samningsgerð vegna nýs samnings verði hafin í ágúst n.k.
Ekki fleira gert og fundi slitið, kl. 11:15
Pétur Davíðsson, ritari