19 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
19. fundur

Laugardaginn 20. apríl 2013 kl. 10:30, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Fitjahlíð 82, Umsókn um bygg.leyfi fyrir gestahúsi – Mál nr. 1304005

Gísli V. Guðlaugsson, kt. 221160-2239, sækir um heimild til að reisa 25,2 m2, gestahús, á lóðinni Fitjahlíð 82, skv. ófullgerðum uppdráttum frá einrúm ehf, arkitektar.

Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar þar sem fyrirhuguð byggingaráform eru ekki í samræmi / innan þeirra reglna sem gilda um þetta byggingarsvæði.

2

Vatnsendahl. 187, umsókn um bygg.leyfi / flutning á húsi – Mál nr. 1304004

Vatnsendabúið ehf, kt. 440203-3020, óskar eftir heimild til að flytja hús, 25,6 m2, af lóðinni Vatnsendahlíð 186 og staðsetja það á lóðinni Vatnsendahlíð 187.

Samþykkt

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

11:00.