21 – Skipulags- og bygginganefnd

Skorradalshreppur

Ár 2008, þriðjudaginn 24. júní kl. 20:30 var haldinn 21. fundur skipulags- og byggingarnefndar. Þessir sátu fundinn : Jón Eiríkur Einarsson formaður, Jón Pétur Líndal, Pétur Davíðsson, Vignir Siggeirsson og Árni Þór Helgason skipulags- og byggingarfulltrúi. Fundarritari var: Árni Þór Helgason.
Ýmis mál.
1. Indriðastaðir, (00.0000.00) Mál nr. 07006
Skipulags- og byggingarmál á Indriðastöðum
Til umræðu í nefndinni ýmis skipulags- og byggingarmál á Indriðastöðum.
Fundargerð lesin upp í lok fundar.
Fundi lokið kl. 02:35