31 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps

31. fundur

Mánudaginn 11. maí 2015 kl. 17:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagverðarnes 204, umsókn um byggingarl.2015 – Mál nr. 1504002

Þorvarður Þórðarson, kt.261052-2299, og Guðríður Vestars, kt.050855-2019 sækja um byggingarleyfi fyrir byggingu á frístundarhúsi, stærð 99,6 m2, skv. teikningum Friðriks Ólafssonar,kt. 230359-2459, Meter teikninstofa ehf.

Byggingaráformin eru samþykkt.

2

Hvammsskógur 42, bygg.mál – Mál nr. 1505006

Gígja Magnúsdóttir, kt.270869-4759, og Frank Dieter Luckas, kt.090168-3989, sækja um byggingarleyfi fyrir byggingu á frístundarhúsi, stærð 98,8 m2 og geymslu, stærð 24,4 m2, skv. teikningum frá Sigríði Magnúsdóttur, kt. 260362-6589, Teiknistofunni Tröð.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

3

Hvammsskógur 28, bygg.mál – Mál nr. 1406004

Helgi J. Ísaksson, kt. 281045-6879, og Málfríður Skúladóttir, kt.221245-7419, sækja um byggingarleyfi fyrir byggingu á frístundarhúsi, stærð 108,3 m2, skv. teikningum Kristins Ragnarssonar, kt.120944-2669 KRark.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

4

Dagverðarnes 16, byggingamál – Mál nr. SK060032

Stefán Carlsson, kt.290549-7019, sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu á gesthúsi, stærð 15,0 m2, skv. teikningum frá Ingólfi Margeirssyni,kt.070252-3099, Hagtækni ehf

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

5

Fitjar, gistiaðstaða og samkomusalur – Mál nr. 1004003

K.Hulda Guðmundsdóttir, kt.040560-2709, sækir um að breyta / endurinnrétta vélageymslu í félagsaðstöðu, og sal til útleigu, skv. teikningum frá Þormóði Sveinssyni, kt. 050653-5529, +Arkitektar.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

6

Fitjar bygg.mál, breytingar á útihúsum – Mál nr. 1307004

K.Hulda Guðmundsdóttir, kt. 040560-2709 sækir að breyta / endurinnrétta fjós og hlöðu í gistirými og geymslu, skv. teikningum frá Þormóði Sveinssyni, kt. 050653-5529, +Arkitektar

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

18:00.