32 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps

32. fundur

Föstudaginn 10. júlí 2015 kl. 14.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagverðarnes 30, geymsla – Mál nr. 1503010

Birgir B. Sigurjónsson og Ingileif Jónsdóttir sækja um að byggja geymslu, samkvæmt teikningum frá Sveini Bragasyni arkitekt.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

15.00.