33 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps

33. fundur

Sunnudaginn 23. ágúst 2015 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagverðarnes 74a, bygg.mál – Mál nr. 1505003

Sótt er um að byggja 73,0 m2 við núverandi frístundarhús á Dagverðarnesi 74a ásamt breytingum á innra skipulagi.

Byggingaráformin eru samþykkt.

2

Furuhvammur 7, bygg.mál – Mál nr. 1508002

Sótt er um að byggja frístundarhús 133,6 m2.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

11:00.