38 – Skipulags- og bygginganefnd

Skorradalshreppur

Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
Árið 2009, mánudaginn 12. október kl. 20:30, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps 38. fund sinn. Þessir sátu fundinn: Jón P.Líndal, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Jón E. Einarsson, Ómar Pétursson og Pétur Davíðsson
Fundarritari var Ómar Pétursson
Þetta gerðist:
Niðurrif

1.

Fitjahlíð 14, nirðurrif hluta frístundahúss

(16.0001.40)

Mál nr. SK090049

Sótt er um leyfi til að rífa elsta hluta frístundahúss að Fitjahlíð 14. Meðfylgjandi er veðbókarvottorð.
Samþykkt.
Fyrirspurn

2.

Fitjahlíð 56, frístundahús, stækkun

(16.0005.60)

Mál nr. SK090052

Fyrirspurn varðandi stækkun frístundahúss. Heildarstækkun með viðbyggingu verður 70,5 fm.
Ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu og þarf því að grenndarkynna byggingarnefndarteikningar skv. 7. mgr. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Byggingarl.umsókn

3.

Dagverðarnes 21, viðbygging

(12.0002.10)

Mál nr. SK090033

250948-2049 Sigurður Guðmundsson, Álfatúni 20, 200 Kópavogur
040648-3059 Sigríður Snæbjörnsdóttir, Álfatúni 20, 200 Kópavogur
Sótt er um leyfi til að byggja við frístundahús. Viðbygging 34,6m² heildarstærðir eftir breytingu 79,0m² og 273,9m³
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

4.

Dagverðarnes 32, frístundahús

(12.0003.20)

Mál nr. SK070071

Umsókn um að byggja gestahús, samkvæmt uppdráttum gerðum af Helgu Guðmundsdóttur, dags. í maí 2008.
Stærð gestahúss 24,0 ferm., 81,6 rúmm.
Samþykkt.

5.

Grenihvammur 9, frístundahús

(28.0400.90)

Mál nr. SK090045

Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús að Grenihvammi 9 samkvæmt teikningum frá Steinþóri Kára Kársyni dags. 13.05.2008. Stærðir 129,3m² og 434,4m³.
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

6.

Dagverðarnes 136, gestahús

(12.0013.60)

Mál nr. SK08037

Umsókn um að byggja nýtt gestahús úr timbri á einni hæð með skriðlofti á undirstöðum úr steyptum þverveggjum og súlum, samkvæmt aðaluppdráttum gerðum af Teiknivangi, dags. í nóv. 2008.
Stærð aukahúss: 25.0 m2 og 83.4 m3.
Samþykkt.

7.

Indriðastaðahlíð 168, nýtt sumarhús

(30.0016.80)

Mál nr. SK070063

Breyting á áður samþykktu erindi. Umsókn um að byggja gestahús dregin til baka. Lagðir fram nýir uppdr. gerðir af Verkfræðistofu Suðurnesja dags 06.10.2009.
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

8.

Lækjarás 2, frístundahús

(58.0000.20)

Mál nr. SK090046

Lagðar inn reyndarteikningar af áður samþykktri umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús og geymslu. Sótt er um leyfi til að stækka frístundahús, breyta geymslu í gestahús og reisa útigeymslu samkvæmt uppdráttum gerðum af Jakobi Emil Líndal dags. 29.09.2009. Stærð eftir breytingu, frístundahús 91,8m² og gestahús 13m²
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

9.

Skálalækjarás 2, frístundahús og gestahús

(74.4000.20)

Mál nr. SK090047

Lagðar inn reyndarteikningar af áður samþykktri umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús og geymslu. Sótt er um að breyta geymslu í gestahús. Uppdrættir gerðir af Jakobi Emil Líndal dags. 29.09.2009.
Samþykkt að teknu tiliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

10.

Skálalækjarás 4, stækkun frístundahúss

(74.4000.40)

Mál nr. SK090048

Lagðar inn reyndarteikningar af áður samþykktri umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús og geymslu. Sótt er um leyfi til að stækka frístundahús, breyta geymslu í gestahús og reisa útigeymslu, samkvæmt uppdráttum gerðum af Jakobi Emil Líndal dags. 29.09.2009.
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

11.

Fitjahlíð 14, frístundahús, viðbygging

(16.0001.40)

Mál nr. SK090050

Sótt er um leyfi til að stækka núverandi frístundahús.
Frestað þar sem nýtt deiliskipulag hefur ekki tekið gildi.

12.

Fitjahlíð 60, frístundahús, stækkun

(16.0006.00)

Mál nr. SK090051

Sótt er um leyfi til að stækka frístundahús. Heildarstærð eftir stækkun 71,6 fm.
Ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu og leggur nefndin til að erindið verði grenndarkynnt skv. 7. mgr. 43. gr. skipulags- og byggingarlaga lóðahöfum Fitjahlíðar 49, 51, 53, 58 og 62 ásamt landeigendum, að teknu tilliti til athugasemda skipulagsfulltrúa.
Skipulagsmál

13.

Vatnsendahlíð 96, deiliskipulagsbreyting; Vatnsendahlíð, v. Vatnsendahlíðar 96

(44.0009.60)

Mál nr. SK090034

Afturköllun á umsókn um breytingu á deiliskipulagi fyrir Vatnsendahlíð, vegna lóðarinnar nr.96 skv. tölvupósti dags. 9. október 2009 frá Kristjáni B. Kristjánssyni.
Samþykkt.

14.

Stóra-Drageyri 2, deiliskipulagsbreyting

(00.0420.01)

Mál nr. SK090053

Sótt er um breytingu á deiliskipulagi Stóru-Drageyrar, vegna Stóru-Drageyrar 2. Breyting felur í sér að vegstæði að lóð er fært til.
Samþykkt að grenndarkynna erindið samkv. 2. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga lóðarhöfum að Stóru-Drageyri 1, 3, 4, 5 og 10 auk landeiganda.

15.

Aðalskipulag Borgarbyggðar 2008-2020, kynning á aðalskipulagstillögu Borgarbyggðar

Mál nr. SK090014

Bréf og DVD frá Landlínum ehf dags. 22.05.2009 þar sem aðalskipulagstillaga Borgarbyggðar er send Skorradalshreppi til kynningar og samráðs skv. skipulagsreglugerð 400/1998, gr. 3.2.
Skipulagsfulltrúa falið að svara erindinu mv. framlagða minnispunkta.

16.

Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, sent til umsagnar

Mál nr. SK090011

Umsögn um aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar.
Skipulagsfulltrúa falið að svara erindinu mv. framlagða minnispunkta.
Framkvæmdarleyfi

17.

Indriðastaðir 134056, framkvæmdaleyfi vegna neysluvantsöflunar í landi Indriðastaða

(00.0300.00)

Mál nr. SK090054

Sótt er um framkvæmdaleyfi vegna töku neysluvatns úr borholum í landi Indriðastaða. Meðfylgjandi eru minnisblöð frá Þórólfi H. Hafstað hjá ÍSOR dags. 25. júní 2009, 15. júní 2008 26. júní 2009 og greinargerð dags. 26. júní 2008. Auk þess yfirlitsuppdrættir dags. 12.10.2009 með núverandi landnotkun og framtíðarlandnotkun á svæðinu.
Afgreiðslu frestað þar til öll gögn liggja fyrir.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 23:30