39 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
39. fundur

fimmtudaginn 21. júlí 2016 kl. 16:30, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson embættismaður og Jón E. Einarsson formaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Indriðastaðir 1A – Mál nr. 1602004

1.Sótt er um að fjarlægja núverandi hús,sem er ein hæð og svefnloft, grunnflötur 60,3 m2.

2.Sótt um að byggja nýtt hús, á grunni þess gamla, 72,5 m2,á einni hæð.

(Endurnýjuð og breytt umsókn)

1. Samþykkt.2. Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

2

Vatnsendahlíð 87, byggingarmál – Mál nr. 1605008

Sótt er um að byggja við núverandi frístundarhús á lóðinni. Núverandi byggingarmagn er 73,5 m2, verður eftir breytingu 83,5 m2.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

3

Indriðastaðir 1A – Mál nr. 1602004

1.Sótt er um að fjarlægja núverandi hús,sem er ein hæð og svefnloft, grunnflötur 60,3 m2.

2.Sótt um að byggja nýtt hús, á grunni þess gamla, 72,5 m2,á einni hæð.

(Endurnýjuð og breytt umsókn)

1. Samþykkt.2. Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

Niðurrif

4

Fitjahlíð 51A, niðurrif byggingar – Mál nr. 1604006

Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja húsið á lóðinni, húsið er 23,3 m2 og 60,0 m3.

Beiðnin er samþykkt

5

Umsókn um flutning Vatnsendahlíð 187 og 189 – Mál nr. 1605007

Sótt er um að flytja húsin af lóðunum;

1. Vatnsendahlíð 187, fastanr. 231-9794, merking 01 0101.

2. Vatnsendahlíð 189, fastanr. 232-3336, merking 01 0101 og 02 0101.

Umsókn um flutning húsanna er samþykkt.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

.