44 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
44. fundur

föstudaginn 15. september 2017 kl. 17:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson formaður og Sæmundur Víglundsson embættismaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingafulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagverðarnes 24, bygg.mál – Mál nr. 1706007

Sótt er um að byggja frístundarhús 82,5 m2. Á lóðinni er fyrir 15,5 m2 geymsluhús.

Byggingaráformin eru samþykkt

2

Hvammsskógur 43, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1605005

Óskað samþykkis á reyndarteikningum.

Afgreiðslu frestað þar til frekari gögn, skýrari afstöðumynd, berast.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

.