Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
91. fundur
Þriðjudaginn 8. september 2015 kl. 11:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
Jón E. Einarsson, Pétur Davíðsson, Sæmundur Víglundsson, Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, skipulagsfulltrúi.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Girðingarmál – Mál nr. 1509001
| |
Sauðfé hefur leitað í auknu mæli inn á frístundabyggðasvæði innan jarðarinnar Dagverðarness.
| ||
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að Skipulagsfulltrúa verði falið að upplýsa landeiganda lögbýlisins Dagverðarness um gildandi skipulagsáætlanir er varðar frístundabyggðir innan Dagverðarness.
| ||
|
||
2
|
Veituframkvæmdir og fornleifar – Mál nr. 1509008
| |
Erindi lagt fram.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
3
|
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 32 – Mál nr. 1508001F
| |
3.1
|
1503010 – Dagverðarnes 30, geymsla
| |
|
||
4
|
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 33 – Mál nr. 1508002F
| |
4.1
|
1505003 – Dagverðarnes 74a, bygg.mál
| |
4.2
|
1508002 – Furuhvammur 7, bygg.mál
| |
|
||
Skipulagsmál
| ||
5
|
Breyting aðalskipulags, lóð Hvammskóga 18 og 20 í landi Hvamms – Mál nr. 1410004
| |
Tillaga breytingar aðalskipulags var kynnt á opnum degi á skrifstofu sveitarfélagsins þann 30. júní 2015 og var einnig kynnt aðliggjandi sveitarfélögum með erindi dags. 13. júlí sl. sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
| ||
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að tillaga breytingar aðalskipulags verði auglýst sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að undangenginni athugun Skipulagsstofnunar sbr. 3. mgr. 30. gr. sömu laga.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
12:20.