Afgreiðlsufundur byggingafulltrúa nr.70

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúaAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa – 70 Skorradalshrepps 
70. fundur

Mánudaginn 6. mars 2023 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Pétur Davíðsson og Sæmundur Víglundsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundssson, byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1. Indriðastaðir 25 – Mál nr. 2302031
Sótt er um að byggja frístundarhús og geymslu, alls 96,9 m2 hús, á lóðinni.

Afgreiðslu vísað til Skipulags- og bygginganefndar, þar ekki er gildandi deiliskipulag til af svæðinu.

Fleira gerðist ekki.

Fundi slitið kl. 10:30.