Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
66. fundur
Laugardaginn 19. febrúar 2022 kl. 09:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson og Jón E. Einarsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Afgreiðslufundur.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
1. Hvammsskógur 11 smáhýsi – Mál nr. 2201001
Sótt er um að byggja aukahús, geymslu, 17,7 m2.
Byggingaráformin eru samþykkt
2. Vatnsendahlíð 217, ums. byggingal. – Mál nr. 2202010
Sótt er um byggingarleyfi til að byggja frístundarhús 82,0 m2
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
Framkvæmdir utan byggingarreits eru ekki hluti af þessari samþykkt.
3. Grenihvammur 5, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2201005
Sótt er um að byggja 170,8 m2, frístundarhús, þar af 33,6 m2 lagnakjallari.
Byggingaráformin eru sam þykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
4. Refsholt 42, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2201003
Sótt er um að byggja frístundarhús 121,9 m2. Frestað mál frá afgreiðslufundi 65.
Byggingaráformum er hafnað þar sem umsóknin er ekki í samræmi við byggingaskilmála
deiliskipulags.
5. Refsholt 30, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2106013
Sótt er um að byggja frístundarhús 110,7 m2. Frestað mál frá afgreiðslufundi 65.
Byggingaráformin eru samþykkt.
Fleira gerðist ekk