Afgreiðslufundur byggingafulltrúa nr. 60

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúaAfgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 60 Skorradalshrepps
60. fundur

laugardaginn 13. mars 2021 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson og Sæmundur Víglundsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1. Hvammsskógur 10, byggingarmál – Mál nr. 1811006
Lagðar fram reyndarteikningar, frá upphaflegu byggingarleyfi hefur verið bætt við kjallara
Reyndarteikningar eru samþykkar að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

2. Refsholt 26, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2102014
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundarhús 114,2 m2
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

3. Dagverðarnes 40, ums. um byggingarl. gestah – Mál nr. 2102016
Sótt er um að byggja 27,8 m2 gestahús.
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

4. Refsholt 19, Umsókn um byggingarleyfi stækkun – Mál nr. 2103009
Sótt er um að byggja, 10,4 m2 við núverandi hús
Um er að ræða „tilkynningarskylda“, framkvæmd án byggingarleyfis sbr. bygg.reglugerð, nr.112, gr. 2.3.5 með síðari breytingum.

5. Refsholt 27, umsókn um byggingarleyfi. – Mál nr. 2103011
Sótt um byggingarleyfi fyrir frístunarhús 82 m2 og geymslu 15,0 m2
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

6. Vatnsendahlíð 188, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2102013
Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi 83,0 m2
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

7. Fitjahíð 41, umsókn um byggingarleyfi viðbygging – Mál nr. 2103010
Sótt er um að byggingarleyfi fyrir frístundarhús 56,1 m2
Málinu vísað til Skipulags- og bygginganefndar þar sem ekki er til deiliskipulag á þessu svæði

8. Fitjar, sólskáli – Mál nr. 2012011
Sótt er um að byggja 28,8 sólskála við núverandi íbúðarhús.
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 14:00.