Afgreiðslufundur byggingafulltrúa nr. 63

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúaAfgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 64 Skorradalshrepps
64. fundur

sunnudaginn 24. október 2021 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Jón E. Einarsson og Sæmundur Víglundsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1. Dagverðarnes 101, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2109001
Sótt er um leyfi til að byggja 81,0 m2 hús á lóðinni Dagverðarnes 101. Fyrir er á lóðinni geymsla 10,2 m2.
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa,

2. Refsholt 18, bygg.mál – Mál nr. 1307003
Sótt er um leyfi til að byggja 95,7 m2 frístundarhús á lóðinni Refsholt 18
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

3. Mófellsstaðakot, smáhýsi. – Mál nr. 2111002
Sótt er um að byggja tvö smáhýsi hvort um sig 33,5m2, alls 67,0 m2.

Jón vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Samþykkt, skv. byggingareglugerð gr. 2.3.5 og 2.3.6

4. Refsholt 33, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 2111004
Sótt er um að byggja frístundarhús 124,5 m2, á lóðinni.
Vísað til Skipulags-og byggingarnefndar þar sem þakform er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag þessa svæðis.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið