Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 150
28.október 2020 kl.22:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn: Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson, Sigrún Guttormsdóttir Þormar og Ástríður Guðmundsdóttir.
Fundargerð ritaði: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
Þetta gerðist:
Almenn mál |
||
1. | Fjárhagsáætlun 2021 – Mál nr. 2010010 | |
Lögð fram til fyrri umræðu. | ||
Samþykkt að vísa henni til seinni umræðu. | ||
2. | Styrkbeiðni frá Hvanneyrardeild GBF. – Mál nr. 2010012 | |
Óska efir stuðning vegna tækjakaupa. | ||
Samþykkt að veita kr. 100.000 styrk – sem er skilyrt af tækjakaupum verði. | ||
3. | Öryggismyndavélar. – Mál nr. 2010011 | |
PD fór yfir stöðu mála. | ||
4. | Minnisblað oddvita (samningar) – Mál nr. 2007001 | |
Oddviti lagði fram drög að samningi. | ||
Kynnt og frestað til næsta fundar. | ||
5. | Erindi til Vegagerðinar. – Mál nr. 2010015 | |
Oddviti lagði fram drög að bréfi til Vegagerðinnar um framkvæmdir. | ||
Farið yfir bréfið og það samþykkt. | ||
6. | Girðingar á vegum opinberra aðila. – Mál nr. 2010013 | |
Óskað er eftir upplýsingum um girðingar í sveitarfélaginu. | ||
Samþykkt að JEE og PD svari Vegagerðinni. | ||
7. | Þróunarfélagið Grundartanga – Mál nr. 2010016 | |
Oddviti sagði frá fundi hjá Þróunarfélaginu. | ||
8. | Persónuverndaryfirlýsing – Mál nr. 2010014 | |
Lögð fram Persónuverndaryfirlýsing fyrir sveitarfélagið. | ||
Samþykkt samhljóða. | ||
9. | Bréf oddvita – Mál nr. 2010017 | |
Oddviti lagði fram bréf. | ||
Erindi oddvita samþykkt. | ||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
10. | Skipulags- og byggingarnefnd – 143 – Mál nr. 2009003F | |
Lögð fram fundagerð frá 14. september s.l. | ||
Fundargerðin samþykkt í 1 lið. | ||
10.1 | 1811007 – Vegaframkvæmd í Hvammi og Dagverðarnesi, framkvæmdaleyfi | |
11. | Skipulags- og byggingarnefnd – 144 – Mál nr. 2010001F | |
Lögð fram fundargerð frá 20. október s.l. | ||
Samþykktir liðir 1-3 og liðir 5-6. Lið 4 vísað til baka að beiðni Skipulagsfulltrúa. | ||
11.1 | 2010005 – Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum | |
11.2 | 2008001 – Kæra nr. 68-2020, Fitjahlíð 30 | |
11.3 | 1402009 – Fitjahlíð, deiliskipulag Kiðhúsbala | |
11.4 | 2006002 – Dagverðarnes 210, á svæði 4, breyting deiliskipulags | |
11.5 | 2010003 – Lýsing Aðalskipulags Borgarbyggðar | |
11.6 | 1605014 – Bakkakot, efnistaka, umsókn um framkvæmdaleyfi | |
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 00:15.