Hreppsnefndarfundur nr. 178

Hreppsnefndarfundur nr. 178 verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 15. febrúar 2023 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:
1. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
2. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017
3. Uppgjör 2022 vegna þjónustu Borgarbyggðar – 2302018
4. Birkimói  4  – 1706004
5. Starfslýsing oddvita – 2302023
6. Verkefnalisti sveitarfélagsins – 2302024
7. Styrkumsókn í gerð skilta í framdalnum – 2302010
8. Aðgengisfulltrúi sveitarfélagsins – 2302013
9. Fulltrúi í vatnasvæðanefnd Umhverfisstofnunar – 2302012
10. Samstarf slökkviliða á Vesturlandi – 2302011
11. Tilboð í prentbúnað fyrir sveitarfélagið – 2302014
12. Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna ágangs búfjár. – 2302015
13. Orlofsnefnd húsmæðra í Mýra og Borgarfjarðarsýslu – 2302017
14. Þjónusta við íbúa sveitarfélagsins – 2302016
15. Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Skorradalshrepp – 2302019
16. Gjaldskrá fyrir rotþróarhreinsun í sveitarfélginu – 2302020
17. Persónufulltrúamál sveitarfélagins. – 1811001
18. Fundargerð nr. 916, 917 og 918 Í stjórn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. – 2302021
19. Fundargerðir Faxaflóahafna sf. nr.224-227 – 2302022

12.02.2023
Jón Eiríkur Einarsson, oddviti