Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
143. fundur
- september 2020 kl.14:30, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps fund í fundarsal Vegagerðarinnar í Borgarnesi.
Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson, Pétur Davíðsson, Sigrún Guttormsdóttir Þormar og Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir.
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, skipulagsfulltrúi.
Þetta gerðist:
Framkvæmdarleyfi |
||
1. | Vegaframkvæmd í Hvammi og Dagverðarnesi, framkvæmdaleyfi – Mál nr. 1811007 | |
Haldinn var fundur á skrifstofu Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Markmið fundarins var að fara yfir vegaframkvæmd Skorradalsvegar (508) í landi Hvamms og Dagverðarness. Skipulagsfulltrúi lagði fram minnisblað dags. 14.9.2020 með mörgum athugasemdum nefndarinnar. | ||
Vegagerðin upplýsti að þeir hefðu óskað eftir óháðri öryggisúttekt á veginum. Skipulags- og byggingarnefnd fagnar því. Nefndin óskar eftir að fá afrit af úttektinni þegar hún liggur fyrir. | ||
Gestir | ||
Pálmi Þór Sævarsson – svæðisstjóri Vestursvæðis hjá Vegagerðinni | ||
Árni Hjörleifsson – oddviti Skorradalshrepps | ||
Birgitta Rán Ásgeirsdóttir – deildastjóri tæknideildar Vegagerðarinnar | ||
Guðmundur S. Pétursson – eftirlitsmaður hjá Vegagerðinni | ||
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 15:30.