Skipulags- og byggingarnefnd nr. 156

Skorradalshreppur

Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
156. fundur

fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl.09:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson, Pétur Davíðsson, Sigrún Guttormsdóttir Þormar og Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir.
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, skipulagsfulltrúi.
SGÞ og SÓÁ tóku þátt í gegnum fjarfundarbúnað.

Þetta gerðist:

Framkvæmdarleyfi

1. Umsögn um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 1112021 – Mál nr. 2201006
Nefndin kom saman til að undirbúa fund skipulags- og byggingarnefndar með Orkustofnun. Fundur er á dagskrá í næstu viku.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram í samvinnu við nefndina.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 12:30.