Tilkynning frá oddvita
Kæru íbúar, frístundahúsaeigendur og aðrir þeir sem þurf að hafa samskipti við sveitarfélagið. Nú hittist svo á að oddviti er í fríi frá 13.-23.júní og verður því ekki á skrifst0funni á auglýstum tímum það tímabil en ef brýna nauðsyn ber til er hægt að hafa samband við Guðnýju Elíasdóttur varaoddvita gudny.eliasdottir@...
Skoða frétt...
Hreppsnefndarfundur nr 168
FUNDARBOÐ 168. fundur hreppsnefnd verður haldinn á Hvanneyri,laugardaginn 11. júní 2022 og hefst kl. 09:00 Fundi var frestað vegna veikinda, en átti að fara fram þann 8. júní s.l. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri mun tengjast fundinum í gegnum fjarfundarbúnað undir liðum 22 og 23 um kl. 10:30 Dagskrá: Almenn mál 1....
Skoða frétt...
Fasteignaálagning 2022
Álagning fasteignagjalda 2022 er lokið og eru álagningaseðlar inn á island.is. Greiðsluseðlar eru inn á heimabanka hvers og eins undir rafræn skjöl. Alagning 2022...
Skoða frétt...
Hreppsnefndarfundur nr.167
Hreppsnefndarfundur nr. 167 verður haldinn 27.maí kl.16:00 Dagskrá: Ársreikningur 2021 til seinni umræðu Fundagerðir: Skipulags- og bygginganefndar SSV-fundir SIS – fundir Funargerð Faxaflóahafnar....
Skoða frétt...