Skorradalshreppur

Skorradalshreppur
 
 

Hreppsnefndarfundur nr. 158 23. júní 2021

3 dagar síðan
Hreppsnefndarfundur nr. 158. verður haldinn  23. júní.   kl. 20.30 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá fundar: 1.      Sundlaugarhús ( viðauki við samkomulag) 2.      Samningar ( Borgarbyggð) 3       Minnisbl.  ( Heilbriggðiseftirlit Vesturlands ) 4.      Bréf  ( Forsætisráðunneytið ) 5.      Bréf  ( Samgönguráðuney...
Skoða frétt...

Fundur með landeigendum vegna Holtarvörðuheiðarlínu 1

4 vikur síðan
Í næstu viku hefur Landsnet boðað til funda með landeigendum vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1. Fundirnir eru tveir annars vegar þann 1. júní að Hótel Hamri í Borgarnesi og seinni fundurinn að Hótel Glym í Hvalfirði þann 3. júní. Fundirnir hefjast kl: 20.00 og áætlað að ljúki um 22.00. Sama efni verðu...
Skoða frétt...

Hætta á gróðureldum vegna þurrka

2 mánuðir síðan
Ágætu Skorrdælingar, nú eru miklir þurrkar og því jarðvegur mjög þurr og því sérstök ásæða til að fara varlega með opinn eld. Ég vek sérstaklega athygli á því, að á skógarsvæðum, er mikill eldmatur í skógarbotnum og því sérstök ástæða til varfærni. Hjálpumst að, við að tryggja öryggi okkar allra. B.kv. Árni Hjörleifsso...
Skoða frétt...

Hreppsnefndarfundur nr. 157

2 mánuðir síðan
Hreppsnefndarfundur nr. 157 verður haldinn 26.apríl kl. 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins Dagskrá: Sundlaugarhús (minnisblað) framhald umræða sérfræðiálit Ólafs Sveinssonar vegna hugsanlegs viðauka við fjárhagsáætlun 2021 Oddviti leggur fram minnisblað v/sundlaugarhús Seinni umræðar ársreiknings 2020 Ljóspunktur (sta...
Skoða frétt...
  • Skorradalur á Instagram