Skorradalshreppur

Skorradalshreppur
 
 

Kjörskrá liggur frammi

1 vika síðan
Kjörskrá Skorradalshrepp vegna alþingiskosninga 25.september 2021 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins fram að kjördegi. Þeir sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á senda þær til sveitastjórnar skorradalur@skorradalur.is Kosið verður í starfsmannahúsi Skógræktarinnar í Hvammi laugardaginn 25.septe...
Skoða frétt...

Dagskrá Hreppsnefndarfundar nr. 159

2 vikur síðan
Hreppsnefndarfundur nr. 159. verður haldinn 8. sept. kl. 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins Dagskrá: 1. Þróunarfélagið Grundartanga (gestir) 2. Bréf (Vegagerðin ) 3 Vegagerðin ( styrkvegir ) 4. Brákarhlíð ( árlegt framlag ) 5. Faxaflóahafnir ( bréf ) 6. Lögreglan ( umferðamerki ) 7. Kjörskrá v, Alþingiskosninga 25. Se...
Skoða frétt...

Smalamennskur og réttir

4 vikur síðan
Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Réttað er á eftirtöldum dögum.  Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að Stóru-Drageyri. Fyrri rétt er sunnudaginn 12.september kl:10:00 og leitardagur e...
Skoða frétt...

Hjólreiðamót 15.ágúst n.k

1 mánuður síðan
Ágætu íbúar Skorradals. Næstkomandi sunnudag 15.ágúst heldur Hjólreiðadeild Breiðabliks hjólreiðamót sem hefst og endar í Brautartungu í Lundarreykjardal. Allir 70 keppendurnir fara um noraðnverðan Skorradal. þ.e. koma yfir Hestháls og fara upp línuveginn yfir á Uxahryggi.  Mótarnefnd yrði ykkur voðalega þakkált ef þið...
Skoða frétt...
  • Skorradalur á Instagram