Hreppsnefndarfundur nr.169
Hreppsnefndarfundur nr. 169 verður haldinn miðvikudaginn 6.júlí kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: 1. Erindi frá Borgarbyggð – 1811003 Farið yfir stöðu samninga við Borgarbyggð og farið yfir punktana frá Haraldi Líndal og viðbrögð Borgarbyggðar við þeim. 2. Reglur Skorradalshrepps um l...
Skoða frétt...
Tilkynning frá oddvita
Kæru íbúar, frístundahúsaeigendur og aðrir þeir sem þurf að hafa samskipti við sveitarfélagið. Nú hittist svo á að oddviti er í fríi frá 13.-23.júní og verður því ekki á skrifst0funni á auglýstum tímum það tímabil en ef brýna nauðsyn ber til er hægt að hafa samband við Guðnýju Elíasdóttur varaoddvita gudny.eliasdottir@...
Skoða frétt...
Hreppsnefndarfundur nr 168
FUNDARBOÐ 168. fundur hreppsnefnd verður haldinn á Hvanneyri,laugardaginn 11. júní 2022 og hefst kl. 09:00 Fundi var frestað vegna veikinda, en átti að fara fram þann 8. júní s.l. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri mun tengjast fundinum í gegnum fjarfundarbúnað undir liðum 22 og 23 um kl. 10:30 Dagskrá: Almenn mál 1....
Skoða frétt...
Fasteignaálagning 2022
Álagning fasteignagjalda 2022 er lokið og eru álagningaseðlar inn á island.is. Greiðsluseðlar eru inn á heimabanka hvers og eins undir rafræn skjöl. Alagning 2022...
Skoða frétt...