Skorradalshreppur

Skorradalshreppur
 
 

Hreppsnefndarfundur nr.160 20.okt 2021

1 vika síðan
Hreppsnefndarfundur nr.160 verður miðvikudaginn 20.október 2021 kl. 16:00 Dagskrá fundar: 1.      Sundlaugarhús ( staða mála / gestir) 2.      Samningar Borgarbyggð 3       HMS ( Húsnæðisáætlun o.fl. ) 4.      Menningarstefna Vesturlands 5.      Styrkvegur ( samningur við verktaka ) 6.      Sorpa ( Svæðisáætlun,) 7.   ...
Skoða frétt...

Fasteignaálagning 2021

3 vikur síðan
Álagningu fasteignagjalda 2021 er lokið og er álagningaseðlana að finna inn á island.is.  Greiðsluseðlar verða ekki sendir út en þá er að finna inn á rafrænum skjölum í heimabanka hvers og eins. Gjaldskrá álagningu fasteignagjalda 2021 er hér Alagning 2021...
Skoða frétt...

Rotþróarhreinsun 2021

3 vikur síðan
Hreinsitækni ehf. er byrjað að hreinsa rotþrær og vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun. Koma lyklum til Hreinsitækni eða hafa hlið opin og eins hafa alla stúta uppúr og athuga merkingar á þeim t.d. setja veifu.  Hægt að senda fyrirspurn eða óska eftir leiðbeiningum til Hreinsitækni ehf. á ste...
Skoða frétt...

Tillaga breytingar deiliskipulags frístundabyggðar Vatnsendahlíðar, 1.-4. áfanga, í landi Vatnsenda og varðar skilmála svæðisins.

1 mánuður síðan
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 159. fundi sínum þann 8. september 2021 að vera með opinn dag fyrir íbúa sveitarfélagsins og aðra hagsmunaaðila til að kynna tillögu breytingar deiliskipulags Vatnsendahlíðar, 1.-4. áfanga, sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. og að auglýsa breytingu deiliskip...
Skoða frétt...
  • Skorradalur á Instagram