Hreppslaug

Hreppslaug var byggð 1928 af ungmennafélaginu Íslendingur.

Hreppslaug er friðlýst skv. lögum og er baðstaður með sírennsli vatns úr uppsprettum í nánasta umhverfi.

Opið verður í sumar 2020 á
Þriðjudag 18-22
Miðvikudag 18-22
Fimmtudag 18-22
Föstudag 18-22
Laugardag 13-22
Sunnudag 13-22

Sími: 437-0027
Tölvupóstur: siggigudmunds@gmail.com