Skorradalur Umhverfið mitt

Fyrir þá sem eru fróðleiksfúsir og vilja lesa meira um Skorradalinn þá unnu þær Svanhildur Margrét Ólafsdóttir, Unnur Sigurðardóttir og Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir verkefnið „Skorradalur Umhverfið mitt“ í tengslum við leikskólakennara nám sitt við Háskólann á Akureyri haustið 2004. Ef smellt er á linkinn Skorradalur – umhverfið mitt þá er hægt að lesa ritgerðina í heild sinni.