Jólatréssala Skógræktarfélags Borgarfjarðar og Björgunarsveitarinnar Oks verður opin í Reykholtsskógi, Reykholtsdal, laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. desember nk. frá kl. 10 til 16. Þetta er í fyrsta skipti sem jólatré eru seld úr þessum fallega skógi en þar er að finna allar stærðir og gerðir jólatrjáa (rauðgreni, stafafuru og blágreni). Börnunum og öðrum áhugasömum er boðið að fara í stutta …
Fundargerð hreppsnefndar
Fundagerð hreppsnefndar frá því 9. desember 2009 er kominn inn á vefinn.
Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar
Fundargerð nr. 40 byggingar- og skipulagsnefndar er kominn inn á vefinn.
sameiginleg svæðisáætlun um úrgangsmál
Inn á vefinn er kominn skýrsla um sameiginlega svæðisáætlun um úrgangsmál. Skýrsluna er að finna undir flipanum umhverfismál og þar undir úrgangsmál.
Veðurstöð í Hvammi
Búið er að setja upp veðurstöð í Hvammi og er nú hægt að fylgjast með veðrinu þar áður en farið er í sumarbústaðinn. http://www.hvammshlid.is/page8/page8.html
Bann við Rjúpnaveiði
Rjúpnaveiði er bönnuð í fram í Skorradal í Dagverðarnesi, Stálpastöðum, Háafelli, Fitjum, Sarpi, Efstabæ, Bakkakoti, Vatnshorni, Haga og Stóru- Drageyri. Sjá meðfylgjandi auglýsingu
Fundargerð
Fundargerð frá síðasta fundi byggingar- og skipulagsnefndar er komin á netið.
Fundargerð hreppsnefndar
Haldinn var aukafundur í hreppsnefnd Skorradalshrepps um stöðu skipulags- og byggingarfulltrúa. Fundargerðin er komin á netið.
Fundagerð hreppsnefndar
Nýjast fundargerð hreppsnefndar er kominn inn á vefinn.
Hreppsrétt
Fyrstu fjárréttir haustins verða um næstu helgi og verður réttað í Hreppsrétt við fjárhúsin í Neðri – Hrepp sunnudaginn 13. september kl. 10.