Í dag 26. mars var opinn dagur á leikskólanum Andabæ á Hvanneyri en leikskólinn flutti í nýtt húsnæði í síðasta mánuði. í tillefni dagsins færði Skorradalshreppur leikskólanum 3 gröfur að gjöf frá Barnasmiðjunni.
Fundargerðir
Búið er að bæta við fundargerðirnar og er nú líka hægt að lesa fundargerðir búfjáreftirlitsnefndar Borgarbyggðar- og Skorradalshrepps.
Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar
Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar nr. 30 dagsett 10. mars 2009 er kominn inn á vefinn undir fundargerðir.
Breyttur fundartími í byggingar- og skipulagsnefnd
Fundur sem átti að vera í byggingar- og skipulagsnefnd mánudagskvöldið 9. mars frestast til þriðjudagskvöldsins 10. mars kl. 20.30
Fundur í hreppsnefnd Skorradalshrepps
Samkvæmt venju á að vera fundur í hreppsnefnd Skorradalshrepps miðvikudaginn 11. mars kl:21. Ef breyting verður á fundartíma verður það auglýst fljótlega.
Fundur í byggingar- og skipulagsnefnd
Stefnt er að því að halda fund í byggingar- og skipulagsnefnd mánudaginn 9. mars n.k.
Fundargerð hreppsnefndar
Fundargerðir heppsnefndar dagsettar 11. febrúar og 28. febrúar eru komnar inn á vefinn.
Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar
Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar nr. 29 er komin inn á vefinn undir fundargerðir.
Hreppsnefndarfundur
Hreppsnefndarfundur verður í dag kl: 16.30.
Um friðland í Vatnshornsskógi
Búið er að gera nýja síðu undir linkinn um Skorradal þar sem sagt er frá friðlandinu í Vatnshornsskógi. Ef smellt er á kortið þá birtist kortið stærra.