Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps verður haldinn miðvikudaginn 16.júlí n.k á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: Almenn mál 1. Húsnæðisáætlun sveitarféalgsins 2025 – 2505010 2. Ljóspunktur ehf. – 2301004 3. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 4. Beiðni um fjárhagsstuðning vegna húsnæðiskaupa – 2505009 5. Vatnsveitufélag frístundalóðaeigenda Indriðastaðalands, fyrirspurn – 2311002 Fundargerð 6. Skipulags- og byggingarnefnd – 190 – 2507001F Skipulagsmál 7. …
Álit samstarfsnefnda um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar
Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps hefur skilað af sér áliti til sveitarstjórna sveitarfélaganna, sem hafa tekið þær til umræðu skv. 119. grein sveitarstjórnarlaga. Niðurstaða samstarfsnefndar er að sameining muni hafa fleiri kosti í för með sér en ókosti fyrir íbúa og að henni fylgi tækifæri sem annars stæðu sveitarfélögunum ekki til boða. Í skilabréfi nefndarinnar til sveitarstjórna segir eftirfarandi: …
Hreppsnefndarfundur nr.208
208. fundur hreppsnefnd verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 18. júní 2025 kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. Beiðni um fjárhagsstuðning vegna húsnæðiskaupa – 2505009 2. Kjör oddvita – 2206003 3. Kjör varaoddvita – 2206004 4. Skilabréf og álit samstarfsnefndar – sameining við Borgarbyggð – 2506008 5. Kynning á tillögu samstarfnefndar – Sameining við Borgarbyggð – 2506009 6. Skipun kjörstjórnar – …
Hreppsnefndarfundur nr. 207
Hreppsnefndarfundur nr. 207 verður haldinn miðvikudaginn 21.maí 2025 kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. Almenn mál 1. Ársreikningur 2024 – 2504008 2. Endurskoðunarskýrsla vegna 2024 – 2505012 3. Álagning fasteignagjalda 2025 – 2505011 4. Beiðni um fjárhagsstuðning vegna húsnæðiskaupa – 2505009 5. Húsnæðisáætlun sveitarféalgsins 2025 – 2505010 Fundargerðir til staðfestingar 6. Skipulags- og byggingarnefnd – 189 – 2505001F Fundargerðir …
Hreppsnefndafundur nr. 206
Hreppsnefndarfundur nr 206 verður haldinn miðvikudaginn 30.apríl 2025 kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá 1. Ársreikningur 2024 – 2504008 2. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 3. Holtavörðuheiðarlína 1 – 2205001 Fundargerð 4. Skipulags- og byggingarnefnd – 188 – 2503003F Skipulagsmál 5. Vatnsendahlíð 189, 8. áfangi, breyting deiliskipulags – 2504007 6. Dagverðarnes 12, svæði 1 – Breyting deiliskipulags – …
Sumarkveðja
Skorradalshreppur óskar sveitungum sínum, sumarhúsaeigendum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars, með þökk fyrir veturinn.
Losun trjáúrgangs
Heimilit er að losa trjáúrgang í landi Mófellsstaða vestan megin við Kaldá á sama stað og verið hefur. ATHUGIÐ EINGÖNGU TRJÁÚRGANG, ekkert í pokum. VINSAMLEGAST EKKI SETJA TRJÁÚRGANG Á GÁMAPLANIÐ EÐA ANNARSSTAÐAR NEMA ÞÁ Á YKKAR LÓÐ. Göngum vel um dalinn okkar og virðum fyrirmæli.
Hreppsnefndarfundur nr. 205
Hreppsnefndarfundur nr. 205 verður miðvikudaginn 19.mars á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 kl. 16. Dagskrá Almenn mál 1. Heimsókn til sveitarfélaganna á Vesturlandi – 2503008 2. Drög að frumvarpi um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga – 2503006 3. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002 4. Bréf til sveitarfélaga – 2503005 5. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 6. Ósk um úrskurð um hæfi/vanhæfi hreppsnefndarmanna – …
Sveitarfélögin á Vesturlandi óska eftir fundi með forsætisráðherra um neyðarástand í vegamálum á Vesturlandi
Sveitarfélögin á Vesturlandi og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa sent forsætisráðherra bréf vegna þess neyðarástands sem hefur verið í vegamálum undanfarið. Í erindinu kemur fram að óskað er eftir fundi sem fyrst með forsætisráðherra og viðkomandi fagráðherrum um skipan viðbragðshóps um aðgerir til að tryggja öryggi íbúa á Vesturlandi og anrra vefarenda og ástand veganna skerði ekki atvinnu- og mannlíf …
Hreppsnefnarfundur nr. 204
Hreppsnefndarfundur nr. 204 verður haldinn miðvikudaginn 19.febrúara kl. 17 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá Almenn mál 1. Kvörtun vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins – 2406009 2. Kvörtun vegna stjórnsýslu Skorradalshrepps – 2410012 3. Erindi frá Innviðarráðuneytinu vegna óska íbúa um almenna atkvæðagreiðslu ákvörðun hreppsnefndar í Skorradalshreppi – 2411003 4. Spillefnagámur – 2502009 5. Styrkur til ungmenna – 2502010 6. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til …