Hreppsnefndarfundur nr.166

Hreppsnefndarfundurfundur nr. 166 verður haldin á skrifstofu sveitarfélagsins 20.maí kl. 16 Ársreikningur 2021 Lögreglustjórinn á Vesturlandi (bréf, varðandi Andakílsárvirkjun) Lóðaumsókn, Birkimóa 4 Refa og minkaveiðar Brák (sjálfseignarstofnun) Fundagerðir Skipulags- og bygginganefndar SSV SIS: fundir, 907-909 Faxaflóahafnir 219  

Úrslit sveitastjórnakosninga 2022

Á kjörskrá voru 47 og var kjörsóknin 87,2% Úrslitin voru þessi: Aðalmenn: Jón Eiríkur Einarsson, Mófellsstaðakoti,   22 atkvæði Kristín Jónsdóttir, Hálsum,   22 atkvæði Pétur Davíðssson, Grund 2,   21 atkvæði Óli Rúnar Ástþórsson, Birkimóa 1,   20 atkvæði Guðný Elíasdóttir, Mófellsstöðum,   15 atkvæði Varamnenn: Sigrún Guttormsdóttir Þormar, Dagverðarnesi 72 Björn Haukur Einarsson, Neðri-Hrepp Svanhvít Jóhanna Jóhannsdóttir, Hvammshlíð Ómar Pétursson, Indriðastöðum Tryggvi Valur …

Tillaga nýs deiliskipulags kynnt á opnum degi

Frístundabyggð 7 lóða í landi Dagverðarness á svæði 9 Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 165. fundi sínu þann 27. apríl 2022 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags sjö frístundalóða í landi Dagverðarness á svæði 9, sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags liggja fyrir …

Sveitastjórnakosningar 14.maí 2022

Kjördeild Skorradalshrepps verður á skrifstofu Skógræktar ríkisins í Hvammi. Kjörstaður opnar kl.12.00. Íbúar Skorradalshrepps eru hvattir að nýta sér kosningarétt sinn og mæta snemma á kjörstað. Kjörstjórn Skorradalshrepps

Sveitarstjórnarkosningar 2022 – Kjörskrá

Kjörskrá hefur verið yfirfarin og samþykkt í sveitarstjórn 27.apríl sl, hún verður öllum opin til skoðunar á skrifstofu hreppsins eða á heimili oddvita að Horni fram að kjördegi. Kjörfundur verður verður í húsnæði Skógræktar ríkisins í Hvammi 14.maí og hefst kjörfundur kl. 12. Utankjörfundarkjörfundarafgreiðsla er hjá sýslumanni í Borgarnesi. Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á …

Hreppsnefndarfundur nr. 165 27.apríl kl. 16

Hreppsenefndarfundur nr. 165 verður haldinn 27.apríl kl:16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: Kosningar 14.maí (kjörskrá, kjörstaður, kjörstjórn, kjörseðlar) samningar við Borgarbyggð (staða/yfirferð) lóðaumsóknir Faxaflóahafnir (sameignarfélagssamningar) Vegagerðin (styrkvegir) Ný-VEST (stofnfundur) Aðgengisfulltrúi Sorphirða (gróðurúrgangur) Fasteignagjöld (breyting á álagningarreglum) Innviðarráðuneytið (umsögn) Launamál Ljósleiðari (staða framkvæmda) Fundagerðir: Skipulags- og byggingarnefnd SSV fundir 164- 167 SIS fundir 901-906 Faxaflóahafnir 211-218

Tilkynning frá kjörstjórn

Þar sem engin framboðslisti barst kjörstjórn munu fara fram óhlutbundnar kosningar 14.maí n.k. Allir kjósendur í Skorradalshrepp eru í kjöri nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrirfram skorast undan því. Eftirtaldir hafa skorast undan kjöri sbr. .málsgr. 49.gr. laga nr 112/2021. Ástríður Guðmundsdóttir, Neðri-Hrepp Davíð Pétursson, Grund Guðrún J. Guðmundsdóttir, Efri-Hrepp Jóhannes Guðjónsson, …

Frá kjörstjórn Skorradalshrepps

Þar sem engi framboðsliti kom fram þá framlengist fresturinn um 2 sólarhringa eða til 10.apríl kl. 12 samkvæmt reglugerð https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=ae9f3d90-b0f1-446c-9d4e-183c43426d7c IV. kafli Auglýsing framboða 18.grein Nú fer óbundin kosning fram til sveitarstjórnar, framboðsfrestur framlengist samkvæmt ákvæðum 3. mgr. 46. gr. eða maður skorast undan endurkjöri skv. 5. mgr. 49. gr. og skal þá yfirkjörstjórn sveitarfélags auglýsa það með sama hætti …

Framboðsfrestur til sveitastjórnakosningar rennur út klukkan 12 föstudaginn 8.apríl n.k.

Föstudaginn 8.apríl 2022 klukkan 12 þarf að vera búið að skila inn framboðslista til sveitastjórnakosningar og öðrum gögnum til kjörstjórnar. Gögnum má skila til hvaða kjörstjórnarmanns sem er í kjörstjórn. Sveitastjórnarmenn sem ekki hyggjast gefa kost á sér skulu tilkynna það til kjörstjórnar fyrir lok framboðsfrest sem er 8.apríl 2022 kl:12. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna á kosning.is …

Hreppsnefndarfundur nr. 164

Hreppsnefndarfundur nr. 163 verður miðvikudaginn 9.febrúar n.k. kl.16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: 1 Fjarfundir ( reglur ) 2. Sorphirða ( bréf ) 3 Götulýsing ( Birkimóa ) 4. Farsæld barna ( fulltrúi ) 5. HMS ( fulltrúi ) 6. Loftslagsstefna 7. Launamál 8. Svæðisáætlun 9. Ráðningarsamningur ( Jón E. Einarsson ) 10. Samningar Borgarbyggð ( staða / yfirferð …