Dagskrá hreppsnefndarfundar nr. 199

Almenn mál 1. Þróunarfélag Grundartanga ehf. – 2212002 2. Styrkvegurinn Bakkakot-Stóra Drageyri – 2310007 3. Samningur um akstur barns í skóla – 2409003 4. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002 5. Aðgangur að örnefnum af sveitarfélaginu. – 1202023 6. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 7. Fjárhagsáætlun 2025 – 2409004 8. Íbúaskrá 20.ágúst 2024 – 2409006 9. Búsetuúrræði í sveitarfélaginu – …

Hreppsnefndarfundur nr. 199

Hreppsnefndarfundur nr. 199 frestast um einn dag vegna íbúaþings um Sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029 og verður því fimmtudaginn 20.september kl. 18 á skrifstofu sveitarfélagins, Hvanneyrargötu 3.  

Réttir og smalamennskur

Smalamennskur og réttir 2024   Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að Stóru-Drageyri. Fyrri rétt er sunnudaginn 8.september kl:10:00 og leitardagur er  laugardaginn 7.september. seinni rétt er laugardaginn 21.september þegar …

Tilkynning um undirskriftarsöfnun

Hreppsnefnd heimilar að farið verði í undirskriftarsöfnun vegna almennrar atkvæðagreiðslu á ákvörðun hreppsnefndar, sem þegar hefur verið samþykkt og snýr að formlegum sameiningarviðræðum við Borgarbyggð. Umrætt beiðni hamlar ekki undirskriftarsöfnun samkvæmt 108 gr. 3 m.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Hreppsnefnd samþykkir einnig að undirskriftarsöfnun megi hefjast þann 14. ágúst n.k. og megi standa til 11. september n.k. Undirskriftalistinn er kominn í …

Hreppsnefndarfundur nr. 198

Hreppsnefndarfundur nr. 198 verður fimmtudaginn 1. ágúst kl. 11 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. Dagskrá: Tilkynning um undirskriftarsöfnun – máls 2407005 Sameiningarmál – 2309008. Skólaakstur – 2306010 Fundur Landsnets með hreppsnefnd Skorradalshrepps – 2205001

Tillaga að breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022

Tillaga að breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn Á 195. fundi hreppsnefnd þann 24. apríl 2024 var samþykkt tillaga breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn til auglýsingar skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin í sér að sett …

Hreppsnefndarfundur nr. 197

Hreppsnefndarfundur nr. 197 verður haldinn fimmtudaginn 4.júlí kl. 11 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá Almenn mál 1. Holtavörðuheiðarlína 1, matsáætlun – 2205001 Fulltrúar frá Landsnet koma og kynna málin. 2. Kjör oddvita – 2206003 3. Kjör varaoddvita – 2206004 4. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006 5. Sameiningarmál – 2309008 6. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003 7. Erindir til sveitarstjórna á …

Íbúafundur vegna óformlegra sameiningar viðræðna

Skorradalshreppur og Borgarbyggð boða sameiginleg til íbúafundar vegna óformlegrar viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna. Fundurinn fer fram í Brún kl. 18 fimmtudaginn 30.maí nk. Öll velkomin Einnig verður boðið upp á fundinn í gegnum Teams