Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 201. fundi sínu þann 26.11.2024 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags níu frístundalóða í Kiðhúsbala í landi Fitja, sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. og að sótt verði um undanþágu á d. lið gr. 5.3.2.5. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 hjá innviðarráðherra um fjarlægð byggingarreita frá Skorradalsvegi (508) verði 25 m …
Lausar lóðir í Birkimóa
Skorradalshreppur hefur til úthlutunar þrjár lóðir við Birkimóa í Skorradal. Um er að ræða 800, 840 og 920 fm lóðir sem eru tilbúnar til úthlutunar. Upplýsingar verða veittar á opnunartíma skrifstofu hreppsins eða í símum 431 1020/847 7718
Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps
Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til samráðsfundar í Hjálmakletti þann 23. janúar nk. kl. 20:00-21:30. Á fundinum verður farið stuttlega yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi sameiningu. Dagskrá: Kynning á stöðu sameiningaviðræðna Vinnustofa um sameiningarmál, tækifæri og áskoranir Mögulegt verður að taka þátt í fundinum í Teams-fjarfundarkerfinu. Fjarfundargestum er …
Sorphirðudagatal 2025
Sorphirðudagatal fyrir 2025 er komið inn á heimasíðuna undir sorphirða.
Hreppsnefndarfundur nr. 203
Hreppsnefndarfundur nr. 203 verður á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 miðvikudaginn 15.janúar 2025 kl 17:00 Dagskrá 1. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 2. Gæludýrasamþykkt fyrir Vesturland og Kjósahrepp – 2501002 3. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002 4. Afsláttur af fasteignaskatti. – 2501006 5. Tónlistarnám – 2501007 6. Sameiningarmál – 2309008 Fundargerðir til kynningar 7. Fundargerðir Faxaflóahafna sf. nr 249 …
Jólakveðja
Sendum öllum íbúum, sumarhúsaeigendum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir samstarfið á árinu.
Hreppsnefndarfundur nr. 202
Hreppsnefndarfundur nr. 202 verður haldin á skrifstofu sveitarfélgasins miðvikudaginn 18.desember 2024 kl. 17. Dagskrá: Almenn mál 1. Starfsemi og fjármögnun Þróunarfélagsins Grundartanga árið 2025 – 2412002 2. Kjör íþróttamannseskju ársins – 2412003 3. Sameignarfélagssamningur Faxaflóhafna sf. – 2412007 Fundargerðir til staðfestingar 8. Skipulags- og byggingarnefnd – 185 – 2412001F 8.1 2304014 – Forsendur starfsemi Andakílsárvirkjunar 8.2 2404022 – Raflínunefnd vegna …
Réttir og smalamennskur
Smalamennskur og réttir 2024 Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að Stóru-Drageyri. Fyrri rétt er sunnudaginn 8.september kl:10:00 og leitardagur er laugardaginn 7.september. seinni rétt er laugardaginn 21.september þegar …
Tilkynning um undirskriftarsöfnun
Hreppsnefnd heimilar að farið verði í undirskriftarsöfnun vegna almennrar atkvæðagreiðslu á ákvörðun hreppsnefndar, sem þegar hefur verið samþykkt og snýr að formlegum sameiningarviðræðum við Borgarbyggð. Umrætt beiðni hamlar ekki undirskriftarsöfnun samkvæmt 108 gr. 3 m.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Hreppsnefnd samþykkir einnig að undirskriftarsöfnun megi hefjast þann 14. ágúst n.k. og megi standa til 11. september n.k. Undirskriftalistinn er kominn í …
Hreppsnefndarfundur nr. 198
Hreppsnefndarfundur nr. 198 verður fimmtudaginn 1. ágúst kl. 11 á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. Dagskrá: Tilkynning um undirskriftarsöfnun – máls 2407005 Sameiningarmál – 2309008. Skólaakstur – 2306010 Fundur Landsnets með hreppsnefnd Skorradalshrepps – 2205001