Hreppsnefndarfundur nr. 171

Hreppsnefndarfundur nr. 171 verður haldin á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, fimmtudaginn 22.september kl. 17 https://skorradalur.is/fundargerdir/hreppsnefndarfundur-nr-171/  

Hreppsnefndafundur nr. 170

Hreppsnefndarfundur nr. 170 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, miðvikudaginn 10.ágúst kl. 17. Dagskrá Almenn mál 1. Skólaakstur – 2207007 Tekin fyrir verðkönnun í skólaakstur 2. Vegna refa og minkaveiða. – 2205004 Refa og minkaveiði í Skorradal 3. Orlofsnefnd Mýra og Borgarfjarðarsýslu – 2208001 Tekið fyrir erindi frá orlofsnefnd húsmæðra Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 4. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002 Farið …

Lýsing breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022

Lýsing breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 167. fundi sínu þann 27. maí 2022 að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum lýsingu breytingar Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br. á grundvelli úttektar á stöðu bátaskýla …

Tillaga deiliskipulags frístundabyggð 7 lóða í landi Dagverðarness á svæði 9

Tillaga deiliskipulags Frístundabyggð 7 lóða í landi Dagverðarness á svæði 9 Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 165. fundi sínu þann 27. apríl 2022 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags sjö frístundalóða í landi Dagverðarness á svæði 9, sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags …

Nýtt laugarhús (Laugabúð) vígt við Hreppslaug

5.júlí var nýtt og myndarlegt laugarhús (Laugabúð) vígt og tekið í notkun. Fjöldi gesta var viðstaddur í blíðskapar veðri. Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson var  viðstaddur og heiðraði ungmennafélaga með nærveru sinni ásamt því að skella sér í sund með sundþyrstum ungmennafélögum. Er því búið að opna Hreppslaug fyrir almenning eftir rúmlega ársbið á meðan á framkvæmdum stóð. Opnunartíminn …

Hreppsnefndarfundur nr.169

Hreppsnefndarfundur nr. 169 verður haldinn miðvikudaginn 6.júlí kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: 1. Erindi frá Borgarbyggð – 1811003 Farið yfir stöðu samninga við Borgarbyggð og farið yfir punktana frá Haraldi Líndal og viðbrögð Borgarbyggðar við þeim. 2. Reglur Skorradalshrepps um laun sveitarstjórnarfulltrúa og nefndarmanna – 2206007 Lagðar fram tillögur að launakjörum sveitarstjórnarfulltrúa og nefndarmanna. 3. Kosning fulltrúa í  …

Tilkynning frá oddvita

Kæru íbúar, frístundahúsaeigendur og aðrir þeir sem þurf að hafa samskipti við sveitarfélagið. Nú hittist svo á að oddviti er í fríi frá 13.-23.júní og verður því ekki á skrifst0funni á auglýstum tímum það tímabil en ef brýna nauðsyn ber til er hægt að hafa samband við Guðnýju Elíasdóttur varaoddvita gudny.eliasdottir@skorradalur.is eða í síma 8474163. Önnur starfsemi á að vera …

Hreppsnefndarfundur nr 168

FUNDARBOÐ 168. fundur hreppsnefnd verður haldinn á Hvanneyri,laugardaginn 11. júní 2022 og hefst kl. 09:00 Fundi var frestað vegna veikinda, en átti að fara fram þann 8. júní s.l. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri mun tengjast fundinum í gegnum fjarfundarbúnað undir liðum 22 og 23 um kl. 10:30 Dagskrá: Almenn mál 1. Sveitarstjórnakosningar 14. maí 2022 – 2206002 Lagðar fram fundargerðir kjörstjórnar …

Fasteignaálagning 2022

Álagning fasteignagjalda 2022 er lokið og eru álagningaseðlar  inn á island.is. Greiðsluseðlar eru inn á heimabanka hvers og eins undir rafræn skjöl. Alagning 2022

Hreppsnefndarfundur nr.167

Hreppsnefndarfundur nr. 167 verður haldinn 27.maí kl.16:00 Dagskrá: Ársreikningur 2021 til seinni umræðu Fundagerðir: Skipulags- og bygginganefndar SSV-fundir SIS – fundir Funargerð Faxaflóahafnar.