Til bakaPrenta
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 77

Haldinn á Hvanneyri,
19.03.2025 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Pétur Davíðsson Aðalmaður,
Sæmundur Víglundsson Embættismaður,
Fundargerð ritaði: Sæmundur Víglundssson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Byggingarleyfismál
1. 2201003 - Refsholt 42, Umsókn um byggingarleyfi
Sótt er um að byggja frístundarhús 121,9 m2.
Byggingaráformin eru samþykkt, að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
4. 2410004 - Vatnsendahlíð 222 - Byggingamál
Sótt er um heimild til að byggja 82,0 m2, frístundarhús á lóðinni.
Byggingaráformin eru samþykkt, að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa
5. 2503004 - Fitjahlíð 53 - Flokkur 1 -Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -
Lagðar inn reyndarteikningar af núverandi byggingu og sótt um breytingar sem gerðar hafa verið. Nú eru skráðar tvær byggingar, sumarbústaður 56m2 og bátaskýli 12,5m2.
Samkvæmt umsókn verður sumarbústaðurinn birt flatarmál 76,4m2

Byggingaráformin eru samþykkt.
6. 2503002 - Dagverðarnes 12 - Flokkur 1 Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -
Sótt er um að byggja um 125 m2 frístundarhús með einhalla þaki.
Hafnað og vísað til Skipulags- og bygginganefndar, þar sem hluti byggingar, þakgerðin er umfram heimildir deiliskipulags.
7. 2502008 - Vatnshorn, Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
Sótt er um að breyta núverandi íbúðarhúsi á Vatnshorni að innan.
Byggingaráformin eru samþykkt að tekknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Stöðuleyfi
2. 2501008 - Vatnsendahlíð 200 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sótt er um áframhaldandi stöðuleyfi, ekkert stöðuleyfi hefur verið í gidi frá miðju ári 2022.
Samþkkt, til 6 mánaða, að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
3. 2305009 - Horn Ístak umsókn um vinnubúiðir
Óskað er eftir framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnubúðir. Síðast var veitt stöðuleyfi 240202 til sex mánaða.
Samþykkt til eins árs.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30 

Til bakaPrenta