Til bakaPrenta
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 81

Haldinn á Hvanneyri,
01.10.2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Pétur Davíðsson Aðalmaður,
Sæmundur Víglundsson Embættismaður,
Fundargerð ritaði: Sæmundur Víglundssson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Byggingarleyfismál
1. 2507009 - Refsholt 35, Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi Flokkur 1
Sótt er um að byggja 146,3 m2 sumarhús á lóðinnni Refsholt 35
Byggingaráformin eru samþykkt
2. 2502006 - Þrætueyri o.fl
Fyrirspurn vegna áætlunar um byggingu, staðsetningu.
Nefndin tekur jákvætt í erindið svo fremi að byggingin sé a.m.k. 100 metra frá vegi og 50 m frá Skorradalsvatni.
3. 2201007 - Indriðastaðahlíð 166, umsókn um byggingarleyfi
Lagðar fram nýjar uppfærðar teikningar þar sem stoðveggir hafa verið skilgreindir og bætt inná teikningar.
Málinu frestað til næsta fundar
4. 2503002 - Dagverðarnes 12 - Flokkur 1 Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -
Sótt er um að byggja frístundarhús, 129 m2 og geymslu 8,1 m2.
Samþykkt hefur verið deiliskipulagsbreyting á lóðinni, til samræmis við umsókn um byggingarheimild.

Byggingaráformin eru samþykkt.
5. 2508009 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fitjar 133958 - Flokkur 2
Sótt er breytingu á skráningu húss.
Samþykkt
7. 2509017 - Vatnsendahlíð 86, umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
Sótt er um stækka frístundarhúsið á lóðinni um 22,2 m2. Samkvæmt fasteignaskrá er húsið 52,9 m2, verður 75,1 m2.
Á lóðinni er einnig geymsluhús 8,4 m2.

Byggingaráformin eru samþykkt
Önnur mál
6. 2510001 - Fitjahlíð 36, merkjalýsing
Merkjalýsing lögð fram til samþykkis.
Merkjalýsing samþykkt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til bakaPrenta