| |
1. 2404018 - Ársreikningur Skorradalshrepps 2023 | |
Ársreikningurinn lagður fram til seinni umræðu. Fulltrúar KPMG, Lilja Dögg Karlsdóttir, sem tók þátt í gegnum fjarfundarbúð, og Haraldur Örn Reynisson fóru yfir ársreikning og endurskoðunarskýrslu.
Ársreikningurinn samþykktur. | Skorradalshreppur sundurliðunarbók 2023.pdf | Samstæða Skorradalshreppur 2023 seinni umræða.pdf | | | Gestir | Haraldur Örn Reynisson - KPMG - | Lilja Dögg Karlsdóttir - KPMG - | |
|
2. 2405003 - Forsetakosningar 1. júní 2024 | |
Kjörskrá mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og hjá oddvita. Á kjörskrá í Skorradalshreppi eru 60 manns.
Samþykkt að kjörstaður verði í húsi Hreppslaugar.
| | |
|
| |
3. 2211004 - Álfsteinsá, umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku | |
Hreppsnefnd samþykkir að fella úr gildi ákvörðun sína frá 174. fundi hreppsnefndar er varðar veitingu framkvæmdaleyfis. | | |
|