| |
| 1. 2510011 - Fjárhagsáætlun 2026 | |
Farið yfir áætlunina. Samþykkt að JEE og PD fari yfir áætlunina á milli umræðnanna. Áætlunin vísað til seinni umræðu. Áætlunin verði kynnt Borgarbyggð á milli umræðna.
| | |
|
| 2. 2510014 - 3 ára fjárhagsáætlun 2027 - 2029 | |
PD fór yfir áætlunina. Samþykkt að vísa henni til seinni umræðu. | | |
|
| 3. 2508002 - Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna sameiningarkosninga. | |
| Lagt fram. | | Skýrsla kjörnefndar endanleg.pdf | | |
|
| 4. 2509003 - Kaldavatnsmál í Birkimóa | |
| Samþykkt að JEE og ÓRÁ vinni áfram að málinu. | | |
|
| 5. 2510008 - Mál IRN25090129 Stjórnskýslukæra vegna kosninga um sameiningarkosningar sveitarfélaganna Skorradalshrepps og Borgarbyggðar | |
Lagt fram.
| | e106380a-48fa-40c7-b60d-3b0c8c46f8b6-IVR 27-9-25 kaera.pdf | | |
|
| 6. 2510009 - Mál nr. IRN25090119 Kærð framkvæmd og lögmæti kosningar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps | |
| Lagt fram. | | d12ee1aa-4bc2-40b7-a0c2-63d9e36bc596-Innviðaráðuneytið 26-9-2025.pdf | | Innviðaráðuneytið 9-10-2025.pdf | | |
|
| 7. 2510010 - Samningar við Borgarbyggð | |
Oddvita veitt heimild að leita samninga við Borgarbyggð.
Samþykkt. | | |
|
|
| 9. 2510012 - Breyting á notkun frístundahúsa | |
| Hreppsnefnd óskar eftir að byggingarfulltrúi lagfæri skráningar á þeim frístundahúsum sem hefur verið breyttí íbúðarhús í samræmi við gildandi aðalskipulag, sem segir að óheimilt sé að hafa íbúðarhúsanæði í skipulögðu frístundasvæði. | | |
|
| |
| 10. 2509002F - Skipulags- og byggingarnefnd - 193 | |
| Fundargerðin samþykkt í öllum 9 liðum. | 10.1. 2504009 - Kerfisáætlun 2025-2034, umhverfismat áætlana Lagt fram og kynnt. | 10.2. 2509009 - Erindi frá Náttúruhamfaratryggingu Íslands Erindi frá NTÍ lagt fram og kynnt | 10.3. 2509005F - Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 81 Fundargerð lögð fram til kynningar | 10.4. 2506017 - Stóra-Drageyri 4 umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -Flokkur 1 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að byggingarfulltrúa verði falið að veita byggingarleyfi í samræmi við grenndarkynnt gögn byggingarleyfisumsóknar. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram. | 10.5. 2510002 - Indriðastaðir 33, Umsókn um byggingarh. eða -leyfi, flokkur 1 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að samþykkja að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt fyrir Indriðastöðum 25, 26, 27, 32, 34, 49, 50, 51 og landeigendum sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m. s.br.. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. | 10.6. 2509007 - Skipulagsdagurinn 2025 Skipulags- og byggingarnefnd felur formanni nefndarinnar að sækja ráðstefnuna fyrir hönd sveitarfélagsins. | 10.7. 2504007 - Vatnsendahlíð 189, 8. áfangi, breyting deiliskipulags Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. | 10.8. 2409012 - Stóra-Drageyri, Bakkakot og Stálpastaðir, úrbætur vegna óleyfisframkvæmda Verkefnið er í vinnslu hjá Landi og skógi, Iðunn Hauksdóttir sérfræðingur fór yfir framkvæmdina og kynnti næstu skref. | 10.9. 2510005 - Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Íslands Lögð fram og kynnt. | | Skipulags- og byggingarnefnd-193.pdf | | |
|
| 11. 2510002F - Skipulags- og byggingarnefnd - 194 | |
| Báðir liðir fundargerðarinnar samþykktir. | 11.1. 2510001F - Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 82 Fundargerð lögð fram til kynningar | 11.2. 2510007 - ON óskar álits ÚUA um leyfisskyldu vegna jarðvegsstíflu, Andakílsárvirkjun, mál nr. 157-2025 Skipulags- og byggingarnefnd felur lögmanni Sóknar lögmannsstofu að koma athugasemdum sveitarfélagsins á framfæri við ÚUA. | | Fundargerð skip bygg nefndar-194.pdf | | |
|
| |
| 12. 2508002 - Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna sameiningarkosninga. | |
| 7.fundur sameiginlegrarkjörstjórnar.pdf | | |
|
| 13. 2502011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025 | |
| |
|
|
| 15. 2404011 - Fundur verkefnahóps um formlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps | |
| 14. fundur samstarfsnefnd Borgarbyggð og Skorradalshrepps.pdf | | |
|
| |
| 16. 2506017 - Stóra-Drageyri 4 umsókn um byggingarheimild eða -leyfi -Flokkur 1 | |
| Hreppsnefnd samþykkir að byggingarfulltrúa verði falið að veita byggingarleyfi í samræmi við grenndarkynnt gögn byggingarleyfisumsóknar. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram. | | |
|
| 17. 2510002 - Indriðastaðir 33, Umsókn um byggingarh. eða -leyfi, flokkur 1 | |
| Hreppsnefnd samþykkir að byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt fyrir Indriðastöðum 25, 26, 27, 32, 34, 49, 50, 51 og landeigendum sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m. s.br.. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. | | |
|
Breytingin er tilkomin vegna samræmingar við aðrar línuframkvæmdir á svæðinu, þ.e. Blöndulínu 3 og Holtavörðuheiðarlínu 3. Ekki er talið æskilegt að framkvæmdir við fleiri en eina 220 kV loftlínu fari fram samtímis, meðal annars vegna:
- Nýta fjárfestingargetu flutningsfyrirtækisins með hagkvæmari hætti
- Vegna óvissu um aðgang að verktökum/mannafla
- Til að milda áhrif á flutningsgjaldskrá
Jafnframt hefur verið tekin ákvörðun um að víxla tímaröð Holtavörðuheiðarlínu 1 og 3 til að ná fram þeim kerfislega ávinningi sem felst í spennusetningu Holtavörðuheiðarlínu 3.
Ekki verði þó slegið slöku við í undirbúningi Holtavörðuheiðarlínu 1. Stefnt er á að samningaviðræður við landeigendur hefjist núna í haust og unnið verður með sveitarfélögum að skipulags- og öðrum leyfismálum. Fari svo að undirbúningsferlið gangi betur en áætlanir gera ráð fyrir þá verður staðan endurskoðuð. Uppfærð framkvæmdaáætlun kerfisáætlunar 25-34 var send til Raforkueftirlitsins 1. sept. sl.