| Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, skipulagsfulltrúi |
| ÁG boðaði forföll og SGÞ sat fundinn sem varamaður |
| | | 1. 2407001F - Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 75 | Fundargerð lögð fram til kynningar | 1.1. 2405005 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 144 - Flokkur 2 Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.
Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni. | 1.2. 2405008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 150 - Flokkur 2 Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.
Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni. | 1.3. 2405007 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 148 - Flokkur 2 Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.
Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni. | 1.4. 2405006 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 146 - Flokkur 2 Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.
Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni. | 1.5. 2405001 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Refsholt 31 - Flokkur 1 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. | | |
| | | | 3. 2407002 - Drög að reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 902013 | |
Umsögn hreppsnefndar lögð fram og kynnt. | Umsögn hreppsnefndar.pdf | | |
| 4. 2204006 - Stefnumörkun um bátaskýli og bátaaðstöðu við Skorradalsvatn, breyting aðalskipulags | |
Skipulagsfulltrúi kynnti innsendar umsagnir. Verið er að vinna í svörum til umsagnaraðila og afgreiðslu málsins frestað. | Úttekt.pdf | a1220-Breyting_Bátaskýli_bls 1 og 2_20240423.pdf | | |
| | | 5. 2206020 - Bakkakot, óleyfisframkvæmd | |
Minnisblað lagt fram og kynnt. | Minnisblað 20240708.pdf | | |
| 6. 2206012 - Stóra Drageyri, óleyfisframkvæmd | |
Minnisblað lagt fram og kynnt | Minnisblað 20240708.pdf | | |
| 7. 2409012 - Stóra-Drageyri, Bakkakot, og Stálpastaðir, úrbætur vegna óleyfisframkvæmda | |
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að skipulagsfulltrúa verði heimilt að veita framkvæmdaleyfi sbr.13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir áframhaldandi lagfæringum vegna óleyfisframkvæmda í landi Stóru-Drageyrar, Bakkakots og Stálpastaða í samræmi við greinargerð Landgræðslunnar, dags. 8.11.2023 og Aðalskipulag Skorradalshrepps. | | |
|
|
| Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 |