| |
| 1. 2511007 - Kosning í farsældarráð Vesturlands | |
Samþykkt var í tölvupóstsamskiptum á milli sveitarstjórnarmanna þann 5.nóvember s.l. að Jón E Einarsson yrði aðalmaður og Kristín Jónsdóttir varamaður í Farsældarráði Vesturlands.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 2. 2511009 - Ákörðun útsvarsprósenta fyrir árið 2026 | Oddviti lagði til að útsvarsprósentan fyrir árið 2026 hækkaði í 14,97%. PD lagði til óbreytta útsvarsprósentu.
Tillaga oddvita samþykkt með 3 atkvæðum JEE, GE og KJ. PD greiddi gegn tillögu oddvita. ÓRÁ sat hjá.
| | |
|
| 3. 2510011 - Fjárhagsáætlun 2026 | |
| JEE fór yfir fjárhagsáætlunina. Unnið áfram við hana á milli umræðna. | | |
|
| 4. 2511001 - Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2026 - til kynningar | |
| Ekki gerðar athugasemdir við þessi drög að fjárhagsáætlun Borgarbyggðar. | | |
|
| 5. 2511010 - Viðauki V við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2025 málnr. 2502016 | |
Sveitarstjórn samþykkir viðauka V við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2025
Samþykkt samhljóða | | |
|
| 6. 2511003 - Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs | |
| Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 7. 2511004 - Gjaldskrá Sorpurðun Vesturlands 2026 | |
| Lagt fram | | Gjaldskrá árið 2026.pdf | | Rekstraráætlun 2026 - Sorp Vest.pdf | | |
|
| 8. 2511005 - Heimsókn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga | |
| |
|
| 9. 2511006 - Jólasöfnun | |
| Ekki hægt að verða við erindinu. | | Jolasofnun 2025.pdf | | |
|
|
| |
|