Til bakaPrenta
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 75

Haldinn á Hvanneyri,
24.07.2024 og hófst hann kl. 13
Fundinn sátu: Pétur Davíðsson Aðalmaður,
Sæmundur Víglundsson Embættismaður,
Fundargerð ritaði: Sæmundur Víglundssson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Byggingarleyfismál
1. 2405005 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 144 - Flokkur 2
Sótt er um að byggja hús, í umfangsflokki 2, frístundarhús, 138,0 m2 og geymsla/gistihús 48,5 m2.
Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.

Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni.
2. 2405008 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 150 - Flokkur 2
Sótt er um að byggja hús í umfangsflokki 2, frístundarhús, 138,0 m2 og geymsla/gistihús 48,5 m2.
Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.

Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni.
3. 2405007 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 148 - Flokkur 2
Sótt er um að byggja hús, í umfangsflokki 2, frístundarhús, 138,0 m2 og geymsla/gistihús 48,5 m2.
Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.

Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni.
4. 2405006 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Indriðastaðahlíð 146 - Flokkur 2
Sótt er um að byggja hús, í umfangsflokki 2, frístundarhús, 138,0 m2 og geymsla/gistihús 48,5 m2.
Byggingaráform fyrir frístundarhús eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.

Byggingaráformum fyrir geymslu/gistihús er hafnað þar sem það eru ekki í samræmi við deiliskipulag, hæð á mæni.
5. 2405001 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Refsholt 31 - Flokkur 1
Sótt er um heimild til að byggja frístundarhús, umgangsfl. 1, á lóðinni, stæðr 141,8 m2.
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15 

Til bakaPrenta