Til bakaPrenta
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 72

Haldinn á Hvanneyri,
24.07.2023 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Pétur Davíðsson Aðalmaður,
Sæmundur Víglundsson Embættismaður,
Fundargerð ritaði: Sæmundur Víglundssson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Byggingarleyfismál
1. 2307003 - Skógarás 8, Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi
Sótt er um heimild til að byggja 112,3 m2 frístundarhús á lóðinni. Áður árið 2006 hafði verið veitt leyfi fyrir byggingu á 65,7 m2 húsi.
Byggingaráformin eru samþykkt.
2. 2307006 - Fitjahlíð 100, Umsókn um byggingarleyfi OneLandRobot
Sótt er um að byggja 185,0 m2 frístundarhús á lóðinni.
Erindinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar þar sem engir byggingarskilmálar eða deiliskipulag eru í gildi fyrir þetta svæði.
3. 2307007 - Dagverðarnes 72a - Umsókn um byggingarheimild
Sótt er um að byggja við núverandi sumarhús, 39,9 m2. Alls verður því frístundarhúsið 103,9 m2
Byggingaráformin eru samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta