Til bakaPrenta
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 70

Haldinn á Hvanneyri,
06.03.2023 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Pétur Davíðsson Aðalmaður,
Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundargerð ritaði: Sæmundur Víglundssson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Byggingarleyfismál
1. 2302031 - Indriðastaðir 25
Sótt er um að byggja frístundarhús og geymslu, alls 96,9 m2 hús, á lóðinni.
Afgreiðslu vísað til Skipulags- og bygginganefndar, þar ekki er gildandi deiliskipulag til af svæðinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til bakaPrenta