Hreppsnefndarfundur nr. 194

Hreppsnefndarfundur nr. 194 verður fimmtudaginn 4.apríl kl. 16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri.

Dagskrá:
Almenn mál
1. Beiðni um skipun raflínunefndar fyrir Holtavörðuheiðarlínu 1 HvalfjörðurHoltarvörðuheiði – 2404001
2. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002
3. Samþykktir sveitarfélagsins. – 2206006
4. Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024 – 2404006
5. Afskriftir skulda – 2404007
6. 102. sambandsþing Ungmennasambands Borgarfjarðar – 2404012

Fundargerðir til kynningar
7. Fundur verkefnahóps um óformlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps – 2404011
8. Fundargerð nr. 943, 944, 945 og 946 Í stjórn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. -2404008
9. Fundargerð nr. 188.fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2404009
10. Fundargerð nr. 179 í stjórna Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi – 2404010
11. Aðalfundur Sorpurðun Vesturlands hef árið 2024 – 2402012