Íbúafundur í streymi 28.febrúar kl: 20-22

Hægt verður að fylgjast íbúafundinum í streymi og senda inn spurningar Hér er slóðin fyrir þau sem vilja sitja fundinn og hafa möguleika á að senda spurningar eða taka þátt í umræðum: https://us02web.zoom.us/j/85706479038?pwd=eW4vdlUwNWRBejlURjlWd0dOcVc1QT09 Fundinum verður einnig streymt á YouTube fyrir þau sem vilja frekar nýta þá leið til að fylgjast með. Íbúafundur kl. 20:00-22:00  (https://youtube.com/watch?v=rhviQfcWnuU Athugið að slóðin hefur breyst. …

Íbúafundur

Verkefnahópur um óformlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögueika á sameiningu sveitarfélaganna m.a. út frá styrkleikum, áskorunum og framtíðarsýn íbúa. Fundurinn fer fram þann 28. febrúar næstkomandi í  Brún Bæjarsveit kl.20 – 22 mögulegt verður að taka þátt í umræðum í gegn um Slido.

Hreppsnefndarfundur nr.193

Hreppsnefndarfundur nr. 193 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri miðvikudaginn 21.febrúar kl. 17 Dagskrá Almenn mál 1. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002 2. Erindi frá oddviti – 2209014 3. Íbúafundur – 2401004 4. Sameiningarmál – 2309008 5. Sameiningarmál – 2309008 6. Fulltúri í ungmennaráð Vesturlands – 2402006 7. Boðun á Landsþing Samband …

Skipulag í kynningu

Tillaga að nýs  deiliskipulags frístundabyggðar Kiðhúsbala í Landi Fitja er að finna inn á síðunni skipulag í kynningu d970-Fitjahlíð_drög_20240117

Íbúafundur 29.janúar kl.19:30 í Brún Bæjarsveit

Fundarboð Ágætu íbúar Skorradalshrepps Íbúafundur verður haldinn í Brún Bæjarsveit mánudagskvöldið 29. janúar n.k.kl: 19:30 – 21:30. Á fundinum gefst íbúum tækifæri til skoðanaskipta um sameiningarmál, sem og tillagna og fyrirspurna til hreppsnefndarfólks um sýn þeirra á fýsileika sameiningar við önnur sveitarfélög. Til fundarins er boðað með 10 daga fyrirvara í samræmi við 108. gr. sveitarstjórnarlaga. Dagskrá fundar er eftirfarandi: …

Seinkun á sorphirðu

Því miður er seinkun á pappa og plast vegna bilunar í ruslabíl. Anna bíll klárar svæðið sitt í dag og tekur svo Skorradalinn næst. Ekki er vitað hvort það næst í dag eða strax í fyrramálið (föstudaginn 19.janúar)

Hreppsnefndarfundur nr. 192

Hreppsnefndarfundur nr. 192 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hanneyrargötu 3 miðvikudaginn 17.janúar 2024 kl. 17. Dagskrá Almenn mál 1. Húsnæðisáætlun sveitarfélagsins 2024 – 2401002 2. Gjaldskrá Sorpurðun Vesturlands – 2401003 3. Ljóspunktur ehf. – 2301004 4. Erindi frá oddviti – 2209014 5. Niðurfelling á fasteignagjöldum – 2311006 6. Umsögn innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – 2310011 7. Íbúafundur – 2401004 8. …

Hreppsnefndarfundur nr. 191

Auka hreppsnefndarfundur  verður haldinn mánudaginn 18.desember kl.18 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá Almenn mál 1. Sameiningarmál – 2309008 Tekið fyrir bréf frá 22 einstaklingum úr Skorradalshrepp þar sem óskað er eftir fundi um sameiningarmál. 2. Sameiningarmál – 2309008 Framlögð tillaga að verklagi við óformlegar viðræður Skorradalshrepps og Borgarbyggðar um sameiningu. 3. Ákörðun útsvarsprósentu fyrir árið 2024 – 2311012 Tekið …