Hreppsnefndarfundur nr. 200

Hreppsnefndarfundur nr. 200 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, þriðjudaginn 22. október 2024 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:
Almenn mál

1. Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024 – 2409011
2. Kjörstjórn – 2410006
3. Alþingiskosningar 2024 – 2410007
4. Sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029 – 2410010
5. Verkefnaáætlun og kostnaðarskipting í stafrænu samstarfi vegna 2025 – 2410011
6. Stafrænt pósthólf island.is – 2410017
7. Birkimói 6 – 2410013
8. Holtavörðuheiðarlína 1 – 2205001
9. Tilkynning um undirskriftarsöfnun – 2407005
10. Endurskoðun fjallskilasamþykktar fjallskilaumdæmis stjórnar ABHS – 2409015
11. Frístundarstyrkur – 2410015
12. Losun trjáúrgangs – 2307001
13. Fjárhagsáætlun 2025 – 2409004
14. 3 ára fjárhagsáætlun 2025 – 2028 – 2410014
15. Kvörtun vegna stjórnsýslu Skorradalshrepps – 2410012

Fundargerðir til kynningar
16. Fundargerðir nr.952 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2410016
17. Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.246 – 2410009
18. Fundargerð nr. 191 fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2410008