Borgfirdingar.is er nýr vefur samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps. Þar er að finna ýmsar upplýsingar og gögn um sameiningaviðræður sveitarfélagana. Einnig er hægt að senda inn fyrirspurnir og ábendingar til samstarfsnefndar á síðunni.
