Upplýsingavefur samstarfsnefndar

Borgfirdingar.is er nýr vefur samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps. Þar er að finna ýmsar upplýsingar og gögn um sameiningaviðræður sveitarfélagana. Einnig er hægt að senda inn fyrirspurnir og ábendingar til samstarfsnefndar á síðunni.

Borgfirðingar