Sumarkveðja

Skorradalshreppur óskar sveitungum sínum, sumarhúsaeigendum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars, með þökk fyrir veturinn.