Hreppsnefndarfundur 16.júlí kl. 16:30

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps verður haldinn miðvikudaginn 16.júlí n.k á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá:

Almenn mál
1. Húsnæðisáætlun sveitarféalgsins 2025 – 2505010
2. Ljóspunktur ehf. – 2301004
3. Framlag til byggingar laugarhús Hreppslaugar. – 2007003
4. Beiðni um fjárhagsstuðning vegna húsnæðiskaupa – 2505009
5. Vatnsveitufélag frístundalóðaeigenda Indriðastaðalands, fyrirspurn – 2311002

Fundargerð
6. Skipulags- og byggingarnefnd – 190 – 2507001F

Skipulagsmál
7. Vatnsendahlíð 189, 8. áfangi, breyting deiliskipulags – 2504007
8. Dagverðarnes 12, svæði 1 – Breyting deiliskipulags – 2504001

Fundargerðir til kynningar
9. Aðalfund Faxaflóahafna sf. – 2505014
10. Fundargerðir stjórnar Faxaflóahafnar sf. 2025 – 2502014