Hreppsnefndarfundur nr. 211

211. fundur hreppsnefnd
verður haldinn á Hvanneyri, miðvikudaginn 20. ágúst 2025 og hefst kl.
17:00

Dagskrá:
Almenn mál
1. Ljóspunktur ehf. – 2301004
2. Skólaakstur veturinn 2025-26 – 2507010
3. Úrsögn úr skipulags- og byggingarnefnd – 2508008

Fundargerð
4. Skipulags- og byggingarnefnd – 192 – 2508002F

Fundargerðir til kynningar
5. Fundur verkefnahóps um formlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og
Skorradalshrepps – 2404011
Lagðar fram fundargerðir nr.11 -13.
6. Sameiginleg kjörstjórn Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna
sameiningarkosninga. – 2508002