Hreppsnefndarfundur nr. 214

Hreppsnefndarfundur nr. 214 verður haldinn föstudaginn 26.september kl. 16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3.

Dagskrá:

  1. Vatnsmál í Birkimóa
  2. Niðurstaða íbúakosningar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradals og skipun stjórnar til undirbúnings stofnunar sameinaðs sveitafélags
  3. Mál í samráðsgátt frá Innviðaráðherra um frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnalögum