Ríkislögreglustjóri hefur í samráð við lögreglustjóra á Vesturlandi lýsti yfir óvissustígi almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Vesturlandi og þá sérstaklega í Skorradal. Fólk og landeigendur eru beðnir um að sýna aðgát í meðferð opins elds og eldunartækja þar sem mikill gróður er.