Sól og blíða Er ekki tilvalið að skella sér í sund í Hreppslaug í blíðunni sem er núna í Skorradalnum. Opnunartími Hreppslaugar er alla virka daga frá 15-22 og um helgar frá 12-22.