Misskilningur Bent skal á að hreppurinn greiðir ekki fyrir mokstur í sumarhúsahverfin og ef fólk kallar eftir aðstoð eða mokstri þá er það á þeirra eigin reikning en ekki reikning hreppsins.