Örnefnakort

Mánudaginn 22. júní afhenti Sigurgeir Skúlason landfræðingur, hreppsnefnd Skorradalshrepps örnefnamyndir af öllu sveitarfélaginu. Tilgangur verksins er að forða staðsetningu örnefna frá gleymsku og gefa áhugasömum tækifæri til að nálgast örnefnamyndir af svæðinu.