VARÚÐ FARIÐ VARLEGA MEÐ ELD

Ágætu Skorrdælingar, ég vill vekja athygli ykkar á því

að nú þegar þurrt er í veðri og jörð frekar þurr.

Er mikil nauðsyn á því að fara varlega með opinn eld.

Þá er sérstaklega mikil hætta á gróðureldum, þar sem kjarr og skógur er. því eru allir sem vilja njóta fegurðar Skorradalsins, beðnir að hafa þessa hættu í huga.

Bestu kv. og vonandi gott og ánægjulegt sumar.

Árni Hjörleifsson oddviti