Hreppsnefndarfundur nr. 204 verður haldinn miðvikudaginn 19.febrúara kl. 17 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá Almenn mál 1. Kvörtun vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins – 2406009 2. Kvörtun vegna stjórnsýslu Skorradalshrepps – 2410012 3. Erindi frá Innviðarráðuneytinu vegna óska íbúa um almenna atkvæðagreiðslu ákvörðun hreppsnefndar í Skorradalshreppi – 2411003 4. Spillefnagámur – 2502009 5. Styrkur til ungmenna – 2502010 6. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til …
Upplýsingavefur samstarfsnefndar
Borgfirdingar.is er nýr vefur samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps. Þar er að finna ýmsar upplýsingar og gögn um sameiningaviðræður sveitarfélagana. Einnig er hægt að senda inn fyrirspurnir og ábendingar til samstarfsnefndar á síðunni.
Tillaga nýs deiliskipulags frístundabyggðar Kiðhúsbala í landi Fitja
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 201. fundi sínu þann 26.11.2024 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags níu frístundalóða í Kiðhúsbala í landi Fitja, sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. og að sótt verði um undanþágu á d. lið gr. 5.3.2.5. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 hjá innviðarráðherra um fjarlægð byggingarreita frá Skorradalsvegi (508) verði 25 m …
Lausar íbúðahúsalóðir í Birkimóa
Skorradalshreppur hefur til úthlutunar þrjár íbúðahúsalóðir við Birkimóa í Skorradal. Um er að ræða 800, 840 og 920 fm lóðir sem eru tilbúnar til úthlutunar. Upplýsingar verða veittar á opnunartíma skrifstofu hreppsins eða í símum 431 1020/847 7718
Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps
Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til samráðsfundar í Hjálmakletti þann 23. janúar nk. kl. 20:00-21:30. Á fundinum verður farið stuttlega yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi sameiningu. Dagskrá: Kynning á stöðu sameiningaviðræðna Vinnustofa um sameiningarmál, tækifæri og áskoranir Mögulegt verður að taka þátt í fundinum í Teams-fjarfundarkerfinu. Fjarfundargestum er …
Sorphirðudagatal 2025
Sorphirðudagatal fyrir 2025 er komið inn á heimasíðuna undir sorphirða.
Hreppsnefndarfundur nr. 203
Hreppsnefndarfundur nr. 203 verður á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3 miðvikudaginn 15.janúar 2025 kl 17:00 Dagskrá 1. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 2. Gæludýrasamþykkt fyrir Vesturland og Kjósahrepp – 2501002 3. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins – 2208002 4. Afsláttur af fasteignaskatti. – 2501006 5. Tónlistarnám – 2501007 6. Sameiningarmál – 2309008 Fundargerðir til kynningar 7. Fundargerðir Faxaflóahafna sf. nr 249 …
Jólakveðja
Sendum öllum íbúum, sumarhúsaeigendum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir samstarfið á árinu.
Hreppsnefndarfundur nr. 202
Hreppsnefndarfundur nr. 202 verður haldin á skrifstofu sveitarfélgasins miðvikudaginn 18.desember 2024 kl. 17. Dagskrá: Almenn mál 1. Starfsemi og fjármögnun Þróunarfélagsins Grundartanga árið 2025 – 2412002 2. Kjör íþróttamannseskju ársins – 2412003 3. Sameignarfélagssamningur Faxaflóhafna sf. – 2412007 Fundargerðir til staðfestingar 8. Skipulags- og byggingarnefnd – 185 – 2412001F 8.1 2304014 – Forsendur starfsemi Andakílsárvirkjunar 8.2 2404022 – Raflínunefnd vegna …
Réttir og smalamennskur
Smalamennskur og réttir 2024 Ágætu sveitungar og aðrir eigendur jarða í Skorradalshrepp. Senn líður að göngum og réttum. Réttað er á eftirtöldum dögum. Hornsrétt Leitarsvæði nær yfir lönd jarða í Andakíl sunnan Andakílsár og jarða í sunnan og neðanverðum Skorradal að Stóru-Drageyri. Fyrri rétt er sunnudaginn 8.september kl:10:00 og leitardagur er laugardaginn 7.september. seinni rétt er laugardaginn 21.september þegar …