17. júní hátíð 17. júní hátíð verður haldin hátíðleg á Hvanneyri. Farið verður í skrúðgöngu frá íþróttavellinum og gengið út í skjólbelti þar sem farið verður í leiki og heitt verður á grilli, fyrir þá sem vilja nýta sér það.